St. nr. 12 Skúli fógeti, IOOF

Upplýsingar um starfsemi stúku nr. 12 Skúli fógeti

Fundartilkynning

I.O.O.F. 12 ≡19703248½ ≡ Þk.
Fundur verður settur í Vonarstræti 10, Stjörnusal 5. hæð
 

Fréttir

Spilakvöld Skúla fógeta

Síðara spilakvöld Skúla fógeta á tímabilinu var haldið 24. febrúar 2017. Úrslit urðu sem hér segir Lesa meira

70 ára fornliðamerki

Þann 25. nóvember síðastliðinn var hátíðarfundur í stúkunni. Myndir eru komnar á innri vef.

Sjónvarpstæki afhent líknardeild LSH


Bræður úr st. Nr. 12 Skúla fógeta afhentu þann 29. Desember síðastliðinn líknardeild LSH í Kópavogi átta 32 tommu sjónvarpstæki Lesa meira

Aðrar fréttir

Oddfellow fréttir

Svæði